Bókasafnið opið fimmtudaginn 28. desember

DalabyggðFréttir

Vert er að minnast á það að einungis er opið einn dag á milli jóla og nýárs, þ.e. fimmtudaginn 28. desember.

Ýmsar bækur hafa bæst við nú í desember, má þar nefna Orri óstöðvandi , Íslensku dýrin okkar og Jólabókaklúbburinn. Að ógleymdri bókinni Kynlegt stríð eftir sagnfræðinginn og Dalakonuna Báru Baldursdóttur.

Jólasýningarnar í Stjórnsýsluhúsinu eru enn uppi og um að gera að kíkja á þær í leiðinni, sjá hér: Jólasýningar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei