Dagatal fyrir sorphirðu 2024

Kristján IngiFréttir

Gefið hefur verið út nýtt dagatal fyrir sorphirðu 2024. Gert er ráð fyrir óbreyttu fyrirkomulagi þar sem almennt er hirt á 4ra vikna fresti, lífrænt á 6 vikna fresti með þremur aukalosunum að sumri (3 vikna fresti þá) og endurvinnslu á 6 vikna frest í dreifbýli og 3ja vikna fresti í Búðardal. Rúlluplasti verður safnað 6 sinnum á árinu.

Fyrirkomulag sorphirðu frá heimilum gæti breyst á árinu, en ekki hefur verið tekin ákvörðun með hvaða hætti það verður. Ákvörðun um slíkt verður tilkynnt með fyrirvara ásamt kynningu og uppfærðum leiðbeiningum til íbúa.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei