Bólusetning /örvunarskammtur vegna Covid-19

DalabyggðFréttir

Boðið verður upp á örvunarskammt vegna Covid-19 eftirfarandi daga í mars og apríl, fimmtudaginn 2. mars, fimmtudaginn 30. mars og þriðjudaginn 25. apríl.

Líða þurfa 4 mánuðir frá síðustu covid bólusetningu. Bólusetningin er einkum ætluð þeim sem eru 60 ára og eldri og þeim sem eru með undirliggjandi sjúkdóma.

Panta þarf tíma í síma 432 1450

 – Starfsfólk HVE Búðardal

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei