Brenna og flugeldasýning

DalabyggðFréttir

Vegna mikilla anna hjá Björgunarsveitinni Ósk verður flugeldasýningu kvöldsins frestað fram á þrettándann. En brennan verður á sínum stað og allir velkomnir.
Brenna og flugeldasýning í Saurbænum verður við Þverfell, enda þurfa íbúar þar að vinna upp ljósleysi síðastliðna daga.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei