Breytingar á opnunartíma skrifstofu

DalabyggðFréttir

Skrifstofa Dalabyggðar verður frá og með mánudeginum 29. september opin frá kl. 10:00 til 15:00 alla virka daga. Símatími er á sama tíma.

Byggingarfulltrúi verður við frá kl. 10:00 til 12:00 frá þriðjudegi til föstudags. Þeir sem eiga erindi við byggingarfulltrúa eru vinsamlegast beðnir um að koma á þeim tíma en betra er að panta tíma.

Virðingarfyllst,

Grímur Atlason, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei