Breyttur opnunartími Kjörbúðarinnar vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Vegna álags af völdum COVID-19 hefur Kjörbúðin í Búðardal breytt opnunartíma sínum eins og segir á meðfylgjandi mynd.

Áfram verður opið fyrir viðkvæma hópa fyrstu klukkustund eftir opnun á virkum dögum eða frá kl.9-10

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei