Kynning á endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar

Kristján IngiFréttir

Vinna við endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar hófst formlega í byrjun ársins og er hún í höndum Verkís verkfræðistofu. Skipulags- og matslýsing verkefnisins er nú í auglýsingaferli en talsetta yfirferð á verkefninu má finna á YouTube rás Dalabyggðar í formi glærukynningar:

Glærur án tals:

ASK Dalabyggðar_kynning_lysingar (ID 149239)

 

Hér að neðan má nálgast vefsjá fyrir ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulagsins.
Þar geta íbúar komið með hugmyndir og ábendingar í skipulagsvinnunni.

Hugmynda- og ábendingavefur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei