Covid-19 örvunarskammtur 

DalabyggðFréttir

Covid-19 örvunarskammtur verður næst í boði þriðjudaginn 25. apríl á Heilsugæslustöðinni í Búðardal og miðvikudaginn 26. apríl á Heilsugæslustöðinni á Reykhólum. 

Ekki er gert ráð fyrir að bjóða aftur upp á bólusetningu gegn Covid-19 fyrr en í haust samhliða bólusetningu gegn Inflúensu. Athugið að fjórir mánuðir þurfa að vera liðnir frá síðustu bólusetningu. 

Bóka þarf tíma í bólusetningu í síma 432 1450 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei