Covid-19 örvunarskammtur – janúar 2023

DalabyggðFréttir

Covid-19 örvunarskammtur  –  næst verður bólusett föstudaginn 27. janúar

Fólk 60 ára og eldra og fólk með undirliggjandi sjúkdóma er hvatt til að þiggja örvunarskammt af bóluefni við Covid-19 ef fjórir mánuðir eða meira eru liðnir frá síðustu bólusetningu. Upplýsingar um fyrri bólusetningar má sjá á heilsuvera.is

Bóka þarf tíma í bólusetningu í síma 432 1450

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei