Dagur reykskynjarans

SafnamálFréttir

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna taka höndum saman um árlegt forvarnarátak á degi reykskynjarans þann 1. desember.

Reykskynjarinn er mikilvægasta öryggistæki heimilisins og tilvalið að nota daginn til að kanna stöðuna á rafhlöðunni.

Ekki bíða, skiptu núna!
Vertu eldklár!!!

https://vertueldklar.is/

Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei