Dalabyggð auglýsir eftir skólabílstjóra

DalabyggðFréttir

„Dalabyggð auglýsir eftir skólabílstjóra til að annast akstur skólabarna í Saurbæ.
Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember nk.
Allar nánari upplýsingar um tilhögun aksturs og greiðslur veitir sveitarstjóri í síma 4304700.
Umsóknir sendist skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal.“
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei