Dalamaður vinnur alþjóðlega ljósmyndasamkeppni

DalabyggðFréttir

Bragi J. Ingibergsson, hefur verið valinn stafrænn ljósmyndari ársins (e. Digital Camera Photographer of the Year) í keppni sem breska dagblaðið Telegraph styður. Hann hlaut viðurkenninguna fyrir ljósmynd sem hann tók af tveimur hestum í Hafnarfirði.
Sjá nánar hér
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei