Umsóknarfrestur um styrki Menningarráðs er til 18. janúar 2010

DalabyggðFréttir

Umsóknarferstur til að sækja um styrki til Menningarráðs Vesturlands rennur út mánudaginn 18.janúar. Mikilvægt er fyrir umsækjendur að kynna sér vel umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og áherslur ársins 2010.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei