Dansýning nemenda í Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Nú er lokið árlegu dansnámskeiði nemenda í Auðarskóla og var það Jón Pétur sem kenndi þeim líkt og sl. ár. Nemendur voru með sýningu í Dalabúð og var fjöldi áhorfenda mættur til að sjá unga fólkið dansa.
Fleiri myndir frá dansinum eru í myndaalbúmi vefsins.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei