Tendrað á jólatrénu við Dalabúð

DalabyggðFréttir

Tendrað verður á jólatrénu við Dalabúð mánudaginn 7. desember. kl. 18:00
Vorboðinn býður upp á kakó og piparkökur, jólasveinar koma í heimsókn, söngur og gleði.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei