Davíðsmótið 2016

DalabyggðFréttir

Davíðsmótið í tvímenning í bridge verður haldið í Tjarnarlundi í Saurbæ laugardaginn 23. apríl kl 13. Keppnisstjóri verður Þórður Ingólfsson.
Þeir sem hafa áhuga að vera með hafi samband við Guðmund í síma 434 1521 eða á netfangið kjarlak@simnet.is.
Þátttökugjald er 3.000 kr á par. Kaffiveitingar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei