Davíðsmótið

DalabyggðFréttir

Davíðsmótið í bridge var haldið í Tjarnarlundi 27. apríl. Þátt tóku 17 pör víða að.
Mótið unnu Sturlaugur Eyjólfsson og Birna Lárusdóttir á Efri-Brunná. Í öðru sæti voru Hermann Karlsson á Klifmýri og Guðmundur Gunnarsson á Kjarlaksvöllum. Í þriðja sæti voru Bergljót Aðalsteinsdóttir og Björgvin Kjartansson.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei