Drengjakór íslenska lýðveldisins

DalabyggðFréttir

Drengjakór íslenska lýðveldisins verður með söng- og söguskemmtun föstudaginn 9. nóvember kl. 21 á Villapöbb í Búðardal.

Í Drengjakór íslenska lýðveldisins eru hressir drengir á öllum aldri sem bregða á leik með söng í bland við uppistand þar sem félagar bregða á leik.

Enginn aðgangseyrir
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei