Íbúagátt á Island.is

DalabyggðFréttir

Opnað hefur verið fyrir íbúagátt undir Island.is þar sem íbúar geta skoðað reikninga sína og stöðu hjá sveitarfélaginu.
Vefslóðina að innskráningu má finna hér til hægri undir flýtileiðir og einnig undir Stjórnsýsla, neðst í valmynd til vinstri. Fleiri tengingum verður síðan komið fyrir eftir því sem tilefni gefur til.
Við innskráningur er notuð kennitala og varanlegur aðalveflykill ríkisskattstjóra.Aðrir veflyklar ríkisskattstjóra duga ekki til auðkenningar inn á íbúagáttina. Nánari upplýsingar er að finna á innskráningarsíðu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei