Félag eldri borgara

DalabyggðFréttir

Á fimmtudögum koma saman félagar í Félagi eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólasveit. Annað hvort í Rauða kross húsinu í Búðardal eða félagsheimilinu Vogalandi í Króksfjarðarnesi.
Dagskrá hefst alltaf kl. 13:30 og stendur til kl. 16:00. Heitt kaffi á könnunni og með því (300 kr). Allir eldri borgarar (60 ára og eldri) eru velkomnir.
Fjölbreytt dagskrá er og á morgun verður t.d. fjallað um fjármál eldri borgara. Kemur þá fulltrúi frá Arion banka og ræðir málin.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei