Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

DalabyggðFréttir

Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 13/2011 fer fram laugardaginn 9. apríl 2011. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst miðvikudaginn 16. mars.
Í umdæmi sýslumannsins í Búðardal fer hún fram á skrifstofu sýslumanns að Miðbraut 11, Búðardal. Unnt er að kjósa á skrifstofutíma, kl. 9-12 og 13-15:30.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis.
Sýslumaðurinn í Búðardal
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei