Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi

DalabyggðFréttir

Vetrarstarf félagsins er nú hafið með nokkuð hefðbundnu sniði.
Eldri borgarar eru hvattir til að taka þátt í starfi félagsins.

Dagskrá haustið 2016

Mánudagar
Gönguhópur og spjall á Silfurtúni
Kóræfingar kl. 17:00
Þriðjudagar
Sund á Laugum kl. 15:30-17:00
Miðvikudagar
Aðgangur í tækjasal Umf. Ólafs páa kl. 11:00-13:00
Fimmtudagar
Opið hús í Rauðakrosshúsinu – 6. október kl. 13:00-15:30
Félagsvist í Rauðakrosshúsinu – 13. október kl. 13:00-15:30
Bingó í Tjarnarlundi – 20. október kl. 13:30
Safnvörður á Silfurtúni – 27. október kl. 14:30-16:00
Söngur og dagskrá í Barmahlíð – 3. nóvember kl. 14:00
Bingó á Silfurtúni – 10. nóvember kl. 14:30-16:00
Félagsvist í Rauðakrosshúsinu – 17. nóvember kl. 13:00-15:30
Upplestur, söngur og gaman á Silfurtúni – 24. nóvember kl. 14:30-16:00
Jólagleði í Rauðakrosshúsinu – 15. desember kl. 13:00-15:30
Þegar dagskrá er í Tjarnarlundi og Barmahlíð verður lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13:00. Kaffiveitingar verða í boði alla dagana.
Föstudagar
Gönguhópur og spjall á Silfurtúni

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei