Lokað í Lyfju

DalabyggðFréttir

Lokað verður í útibúi Lyfju í Búðardal fimmtudaginn 20. október og föstudaginn 21. október vegna árshátíðarferðar starfsmanna til Berlínar.

Ekki tókst að manna útibúið í Búðardal og aðrar lyfsölur Lyfju verða keyrðar á lágmarksmönnun þessa daga.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsmenn Lyfju
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei