Silfurtún – matráður

DalabyggðFréttir

Matráður óskast að Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal.
Um er að ræða afleysingar í sumar og síðan 70% stöðugildi eftir 20. júlí.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á eldhússtörfum og einhverja reynslu. Þarf helst að geta byrjað 1. maí n.k.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 434 1218
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei