Ferðamálafélag Dala og Reykhólahrepps

DalabyggðFréttir

Aðalfundur undangenginna ára verður haldinn í Þurranesi í Saurbæ mánudaginn 8. apríl kl. 17.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf miðað við aðstæður. Kosningar. Súpa seld á vægu verði.
Allir eru velkomnir á fundinn og í félagið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei