Kjörskrá

DalabyggðFréttir

Kjörskrá Dalabyggðar vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagins. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10-14.

Einnig er hægt að fara inn á kosningavef Innanríkisráðuneytisins og kanna upplýsingar um skráningu á kjörstað.
Kjörskrár miðast við skráð lögheimili í sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár fimm vikum fyrir kjördag, eða 23. mars 2013.

Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei