Ferming í Hjarðarholtskirkju

DalabyggðFréttir

Þeir Alexander Örn og Daníel Freyr Skjaldarsynir fermast við hátíðlega athöfn í Hjarðarholtskirkju á morgun, 4. júlí, kl. 11:00.

Prestur sr. Anna Eiríksdóttir, organisti Halldór Þ Þórðarson og kórfélagar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei