Laust starf: Ostaframleiðsla MS Búðardal

DalabyggðFréttir

Mjólkursamlag MS í Búðardal óskar eftir áhugasömum aðila til starfa við framleiðslu á Dala-ostum.

Æskilegt er að viðkomandi aðili sé búsettur í Dalabyggð eða hafi áhuga á búsetu þar.

Allar nánari upplýsingar veita Lúðvík Hermannsson, ludvikh@ms.is og Garðar Freyr Vilhjálmsson, gardarv@ms.is

 

MS Búðardal framleiðir m.a. Dalaosta – gott handbragð úr Dölunum.

Ostagerðarmenning MS Búðardal byrjaði árið 1977.

 

Sjá einnig: Laus störf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei