Fjallskil 2010

DalabyggðFréttir

Fjallskilanefndir eru nú flestar búnar að ganga frá fjallskilum fyrir haustið og verða fjallskilaseðlar birtir hér á vef Dalabyggðar.
Upplýsingar um fjallskil eru undir stjórnsýslu, einnig má stytta sér leið með að velja þau undir flýtileiðum til hægri á forsíðu.
Kemur þá yfirlit yfir fjallskiladeildir. Þar er hægt að nálgast fjallskilaseðla á PDF formi. Einnig er yfirlit yfir réttir í Dalabyggð.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei