Fjallskilasamþykkt

DalabyggðFréttir

Tekið hefur gildi ný fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð nr. 1085/2011. Jafnframt er felld úr gildi fjallskilasamþykkt fyrir Dalasýslu nr. 532/1997.
Gildir nú sama fjallskilasamþykktin yfir allt sveitarfélagið þar sem Skógarströndin fellur nú undir sömu samþykktina.

Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð nr. 1085/2011

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei