Jólatré við Dalabúð

Dalabyggð Fréttir

Kveikt verður á ljósum jólatrésins við Dalabúð mánudaginn 5. desember kl. 17:30.
Börn á öllum aldri velkomin.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei