Fjárbændur á ferð

DalabyggðFréttir

Góðir nágrannar okkar voru hér á ferð um Dali í gær, laugardag. Voru það ríflega 30 fjárbændur úr Helgafellssveit og nágrenni.
Var farið í Ólafsdal þar sem fræðst var um Torfa, Guðlaugu og skólann. Síðan lá leiðin fyrir strandir, í Ytri-Fagradal, Tindanámu, Geirmundarstaði og Skarðsstöð. Ferðinni skyldi síðan lokið á Jörfagleði í Búðardal.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei