Fjáröflun unglingadeildar

DalabyggðFréttir

Unglingadeild Auðarskóla, 8.-10. bekkir, standa nú fyrir margskonar fjáröflun fyrir skólaferðalagi í vor.
Meðal annars standa þau fyrir páskaeggjasölu. Kólus páskaegg á 3.500 kr. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi 26. febrúar í síma 434 1275 eða á netfangið gummi-kolla@visir.is
Þá verður félagsvist í félagsheimilinu Staðarfelli sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Miðaverð er 800 kr. Kaffi og veitingar á staðnum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei