Fjarþjónusta sýslumanns á tímum COVID-19

DalabyggðFréttir

Vinsamlegast hafið samband áður en komið er  á skrifstofu/útibú og byrjið á að hringja eða senda tölvupóst og athugið hvort hægt sé að leysa málið á þann hátt.

Á vefnum syslumenn.is má, með því að velja embættið Sýslumaðurinn á Vesturlandi, finna öll netföng embættisins annars vegar eftir málaflokkum og hins vegar hvers starfsmanns.

Hægt er að ná sambandi við embættið og einstakar skrifstofur þess í eftirfarandi símanúmerum:

  • Símanúmer embættisins: 458 2300.
  • Skrifstofan á Akranesi: 458 2359.
  • Skrifstofan í Borgarnesi: 458 2330.
  • Skrifstofan í Stykkishólmi: 458 2320.
  • Skrifstofan í Búðardal: 458 2371.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei