Sveitarstjórn Dalabyggðar – 99. fundur

DalabyggðFréttir

99. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 18. mars 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Minningarsjóður Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómasdóttur – Skipun skoðunarmanns
2. Menningarráð Vesturlands – Aðalfundarboð.
3. Embætti Sýslumannsins í Búðardal.
4. Samráð með sjóðvali.
5. Framhaldsskóladeild í Búðardal.
6. Almenningssamgöngur á Vesturlandi.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
7. Sýslumaðurinn í Búðardal – Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir hótel að Vogi.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Fræðslunefnd Dalabyggðar – Fundargerð 52.
9. Byggðarráð Dalabyggðar – 120
9.1. Bréf veiðifélaga í Dalabyggð vegna álagningar fasteignagjalda á veiðihús
9.2. Laugar í Sælingsdal
10. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 41.
10.1 Umsókn um stofnun lóðarinnar Skessuskjól.
10.2. Umsókn um nafnbreytingu á Tjaldanesi 1.
11. Fundargerð 24.fundar félagsmálanefndar.
Fundargerðir til kynningar
12. Menningarráð Vesturlands – Fundargerðir 72.73. og 74. fundar.
13. Sorpurðun Vesturlands – Fundargerð stjórnarfundar 05.03.2013.
14 Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 804. fundar.
15. Samband sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerð stjórnar frá 04.03.2013.
Mál til kynningar
16. Bréf Velferðarvaktarinnar varðandi fjölskyldustefnu.
17. Handritin alla leið heim.
13.03.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei