Flugeldasala

DalabyggðFréttir

Kæru sveitungar, um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, viljum við minna á hina árlegu flugeldasölu sem fer nú fram í húsnæði okkar við Vesturbraut og verður opin á eftirfarandi tímum:
29. des frá 14:00 – 20:00
30. des frá 12:00 – 22:00
31: des frá 10:00 – 16:00
Með kærri þökk fyrir stuðninginn sem þið hafið sýnt okkur á liðnum árum.
Björgunarsveitin Ósk, Búðardal
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei