Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

52. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2010 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra.
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 17. desember 2009.
3. Fundargerð Menningarráðs Vesturlands frá 21. desember 2009.
4. Starfsskýrsla 2009 – Valdís Einarsdóttir
5. Verksamningur um Sorphirðu í Dalabyggð og gámasvæði.
6. Þriggja ára áætlun Dalabyggðar – Síðari umræða

___________________________
Grímur Atlason, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei