Flugeldasýningu og brennu aflýst

DalabyggðFréttir

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og gildandi reglugerðar verður ekki af flugeldasýningu og áramótabrennu í ár.

Við beinum því til íbúa sem hyggjast skjóta sjálfir upp flugeldum að safnast ekki saman í hópa, halda fjarlægð við þá sem ekki eru jólakúlunni þeirra og viðhafa grímunotkun þar sem því verður ekki við komið.

Klárum árið saman eftir settum reglum og tilmælum.

 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei