Folaldasýning

DalabyggðFréttir

Hrossaræktarsamband Dalamanna stendur fyrir folaldasýningu í reiðhöllinni í Búðardal laugardaginn 15. nóvember og hefst sýningin kl. 11.
Æskilegt er (en ekki nauðsynlegt) að folöld verði skráð fyrirfram í sýninguna hjá Sigurði á Vatni á netfangið siggijok@simnet.is.
Þátttökugjald er ekkert. Hrossaræktendur og folaldaeigendur eru hvattir til að taka þátt og sýna folöld sín.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei