Glímumót í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands fer fram í Dalabúð laugardaginn 15. nóvember og hefst keppni kl 13.
Mótið er hluti af meistaramótaröð Glímusambands Íslands.Dalamenn eru hvattir til að fjölmenna og hvetja glímumenn frá Glímufélagi Dalasýslu.

Glímusamband Íslands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei