Föndurvörur fyrir jólin

DalabyggðFréttir

Eldri borgarar, aðrir Dalamenn og nærsveitungar athugið!

Sunnudaginn 15. nóvember kl:1400 – 17:00verður Verslunin Hlín á Hvammstanga í heimsókn á Silfurtúnimeð ýmsar vörur til föndurs fyrir jólin og ekki fyrir jólin.
Tilvalið tækifæri fyrir foreldrafélög á svæðinu til að koma og skoða efni til jólaföndurs og verða bæklingar og sýnishorn á staðnum.
Trévara, kortagerðarvörur, filttöskur, perlur, útsaumur, og margt margt margt fleira
Allir velkomnir.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei