Guðrúnarlaug og blygðunarhúsið

DalabyggðFréttir

Strax er farið að bera á vaxandi umferð að Laugum vegna Guðrúnarlaugar og blygðunarhússins sem þar er risið. Guðrúnarlaug er opin fyrir gesti og gangandi og er ekkert því til fyrirstöðu að fólk komi og njóti þessarar nýjustu afurðar Dalamanna í menningartengdri ferðaþjónustu.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei