Formaður Landssambands eldri borgara í heimsókn 2. nóvember

DalabyggðFréttir

Helgi Péturson formaður Landssambands eldri borgara ætla að koma og hitta Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólum í Rauða kross húsinu (Vesturbraut 12) miðvikudaginn 2. nóvember n.k. kl.16:00.

Helgi fer yfir málin sem eru á borðum Landsambandsins og tekur spjall við heimamenn.

Heitt á könnunni.

Nýjir félagar velkomnir!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei