Framkvæmdir á bókasafni

DalabyggðFréttir

Næstu daga standa yfir framkvæmdir á Héraðsbókasafni Dalasýslu sem valda því að barna- og unglingabækur verða ekki alveg jafn aðgengilegar og venjulega.

Við biðjumst velvirðingar á þessum truflunum og vonumst til að geta komið öllu í samt horf sem fyrst.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei