Fréttir af UDN

DalabyggðFréttir

Alls tóku 30 keppendur frá UDN þátt í Unglingamóti UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.
Þeim fylgdu 18 fjölskyldur sem dvöldu saman í góðu yfirlæti og í góðu nábýli við granna sína af Vesturlandi á tjaldsvæðinu.
Ljóst er að samstarf og samhugur Vestlendinga er að aukast mikið á þessu sviði og er það vel, vonumst við eftir að það eigi eftir að dafna vel í framtíðinni.
Með góðri kveðju,
Finnbogi Harðarson formaður UDN

Árangur keppnisliðs UDN á ULM 2011

Glíma

Stelpur 11-12 ára
Stefanía Anna Vilhjálmsdóttir

3. sæti

Meyjar 15-16 ára

Sunna Björk Karlsdóttir

3. sæti

Stúlkur 17-18 ára

Sunna Björk Karlsdóttir

3. sæti

Strákar 11-12 ára

Mattías Karl Karlsson

3. sæti

Sveinar 15-16 ára

Guðbjartur Rúnar Magnússon

1. sæti

Guðlaugur Týr Vilhjálmsson

3. sæti

Frjálsar íþróttir

800 m hlaup 15 ára pilta

Angantýr Ernir Guðmundsson

2,20,66 mín

3. sæti

Kúluvarp 2 kg 11 ára stúlkna

Hafdís Ösp Finnbogadóttir

7,60 m

1. sæti

Spjótkast 400 gr. 11 ára pilta

Bjartur Máni Finnsson

22,99 m

2. sæti

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei