Fundur: Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi

DalabyggðFréttir

Markaðsstofa Vesturlands verður með fund í Vínlandssetrinu í Búðardal þriðjudaginn 9. mars nk. kl.17:00.

Til umfjöllunar verður Áfangastaðaáætlun Vesturlands og áhersluverkefni ferðamála 2021-2023. Kynning, fyrirspurnir og svör – samtal um samstarf og samvinnu.

Allir hagaðilar og áhugafólk velkomið.

Munið sóttvarnarreglur.

Aðra fundi og fundardaga má sjá hér fyrir neðan:

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei