Fundur um ráðstöfun dýraleifa

DalabyggðFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) standa fyrir fundi um ráðstöfun dýraleifa miðvikudaginn 21. febrúar n.k.  Fundurinn verður á Teams og hefst kl. 09:00. 

Frummælendur á fundinum verða:

  • Stefán Gíslason ráðgjafi hjá Environice
        Dýraleifar: Skipting ábyrgðar, staða og horfur
  • Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands
        Kynning á tilraunaverkefni um flutning dýraleifa í brennslu

Allir velkomnir

Til að fá fundarboð á Teams þarf að skrá sig á fundinn HÉR í síðasta lagi þriðjudaginn 20. febrúar n.k.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei