Góð mæting á kaffihúsakvöld

DalabyggðFréttir

Góðmæting var á kaffihúsakvöld nemenda í grunnskólanum í Búðardal. Voru það nemendur í fimmta bekk og upp úr sem sáu um að skemmta gestum og að bera fram kakó og smákökur sem þeir bökuð sjálfir. Þá var happdrætti með fjölmörgum vinningum sem fyrirtæki í Dalabyggð gáfu. Sjá fleiri myndir hér.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei