Hross í óskilum

DalabyggðFréttir

Brúnt hesttrippi er í óskilum á Skógarströnd í Dalabyggð og er hann ómarkaður og auðkennalaus. Þeir sem telja sig getað sannað eignarrétt sinn á hrossinu hafi samband við starfsmann Dalabyggðar Viðar Þ. Ólafsson í síma 8940013 fyrir 4.desember n. k.
Að öðrum kosti verður hrossið auglýst og selt á opinberu uppboði.
Sveitarstjóri Dalabyggðar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei