Götusópun í Búðardal

DalabyggðFréttir

Á þriðjudaginn næsta, 25. maí hefst götusópun í þorpinu, eru íbúar beðnir um að huga að því að geyma ekki ökutæki eða stærri aðskotahluti úti á götum svo hægt sé að ná sem bestum þrifum.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei